Bıliğ

Býlið Hella

Bærinn Hella stendur við norðurenda Mývatns við jaðar Eldhrauns sem er hraunbreiðan milli Reykjahlíðar og Grímsstaða.  Hella er byggð í landi Grímsstaða.

Grímsstaðir er landmikil jörð og landslag fjölbreytilegt.  Jörðinni fylgir mikið og gróið heiðarland, Grímsstaðaheiði og mýrlendi með tjörnum og skógi milli Mývatns og Sandvatns.  Þá tilheyrir eyjan Slútnes jörðinni auk nokkurra hólma. 

Séð af Bæjaröxlinni yfir Grímsstaði

 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning