kæfa

Kæfa.            

Við bjóðum upp á tvær tegundir af kæfu.  þ.e. "kæfan hennar ömmu" og "kæfa með chili og hvítlauk".

Guðbjörg amma mín bjó til heimsins bestu kæfu og höfum við reynt að líkja eftir henni eftir bestu getu í "kæfunni hennar ömmu" 

Kæfan með chili og hvítlauk er eins og nafnið bendir til krydduð með hvítlauk og chili en er ekki mjög bragðsterk. 

Kæfunni pökkum við í 150 gr. dósir og er verð pr. dós 460,-

--  oo  --

Þegar pöntunarformið er fyllt út skal gæta þess að skrifa í alla stjörnumerkta reiti, smella síðan á hnappinn "áfram" og ef engu þarf að breyta þá er smellt á hnappinn "senda".   Í lokin kemur staðfesting um að pöntun hafi verið send.  Við svörum síðan öllum pöntunum með tölvupósti.panta hér

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning